Á döfinni
Vinstrihreyfingin-grænt framboð var stofnuð 1999 - reist á fjórum grunnstoðum:
VG er róttækur vinstriflokkur þar sem lögð er höfuðáhersla á jöfnuð og sjálfbærni og byggir stefnu sína á sömu grunnstoðum og fyrir aldarfjórðung. VG hefur verið leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands síðan 2017, með átta þingsæti og þrjú ráðuneyti.
Ávarpið
Hlaðvarpsþættir undir stjórn Bjarka Hjörleifssonar. Aðgengileg og glettin nálgun á dramatík vinstrisins. Þó að öllu gríni, og ekki síst þessu, fylgi sannarlega nokkur alvara.
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Túngötu 14
101 Reykjavík
vg@vg.is
KT: 421298-2709
Stefnumál
Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.