Search
Close this search box.

Leitarniðurstöður

Search

Félagsfundur um lagareldi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, boðar til félagsfundar á þriðjudaginn 30. apríl klukkan 18.00. Á fundinum verður til umræðu nýtt frumvarp til laga um lagareldi.  Allir

Leikskólamál eru forgangsmál

Leikskólastigið, sem er hið fyrsta skólastig samkvæmt lögum, er oft í umræðunni vegna skorts á leikskólaplássum og mönnunarvanda. Minna fer fyrir umræðu um það faglega

Bestu árin

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Þar kenndi ýmissa grasa og eitt dagskrárefna var samtal um framhaldsskólann. Þrír

Grunnskóli á krossgötum

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Má segja að erindin sem lutu að grunnskólanum hafi verið tvö. Annars

Máttur menntunar

Það hefur lengi verið sagt að menntun sé máttarstólpi samfélagsins. Fjöreggið. Skólakerfið okkar á að vera öflugasta jöfnunartækið, þar eiga allir að hafa sömu tækifærin.

Byggjum Ísland upp

Síðustu ár hefur þrálát verðbólga í kjölfar heimsfaraldurs og stríðsátaka verið áskorun fyrir bæði velsæld og hagstjórn á Íslandi. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að efnahagsstefnan

Orka, lofts­lag og náttúra

Orðræðan í samfélaginu um orkumál hefur tekið breytingum á undanförnum misserum. Hún gengur sífellt meira út á að það eina sem þurfi til að ná

Bingó með Vinstri grænum

Vinstri græn í Reykjavík, Eldri vinstri græn og Ung vinstri græn bjóða til bingókvölds á Stúdentakjallaranum! Laugardaginn 13. apríl heldur Sveitastjórnaráð Vinstri grænna ráðstefnu helgaða

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search